Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Myndbönd

 Ný teiknimynd um Gásir

Helgi Þórsson, myndlistarmaður, hefur gert stutta teiknimynd sem fjallar um lífið á Gásum fyrr og nú. Það er unnið af Þorsteini Gíslasyni í Gallerí Víð8ttu

http://www.youtube.com/watch?v=9MenKIrePzk&feature=youtu.be

 

Miðaldadagar að gásum 2010
Medieval days at Gasir 2012 
Sigurður Þorri Gunnarsson sjónvarpsmaður á N4 kom í heimsókn og skoðaði sig um á Miðaldadögum.

http://www.youtube.com/watch?feature=player_embedded&v=XPEzV8TEok4#at=383

 

Miðaldadagar að gásum 2010
Medievel days at Gasum 2010
Stemmningin á Miðaldadögum á Gásum er einstök og seiðandi.  Í þessari stuttmynd eru augnablikin fönguð og raðað saman til túlka þessa stemmningu.

Kaupstaðurinn iðar af lífi og það er stórkostlegt fyrir nútímamanninn að upplifa á þennan hátt sögu og menningu þjóðarinnar á miðöldum.  Við erum á fyrrihluta 13. aldar, Sturlungaöld er í landinu.  Þeir ríkja í Eyjafirði en óvinir þeirra eru skammt undan.  Þetta skapar spennu en samt gengur lífið sinn vana gang með kaupskap, góðum mat,söng og skemmtan.  Íþróttir eru hafðar uppi.  Hinn verðmæti brennisteinn kominn úr Mývatnsveit er hreinsaður og verður brátt að verðmætustu útflutningsvöru staðarins.

Örn Ingi Gíslason gerði myndbandið.  Sjón er sögu ríkari.

Medieval days at Gasum in North Iceland 2009

 http://www.youtube.com/watch?v=Hllg66dSUL8


Eldri Myndbönd

 

Miðaldamarkaðurinn að Gásum 2006

Medievel market at Gasum 2006

Medievel market at Gasir in north Iceland.

http://www.youtube.com/watch?v=z4PTxZPMtMwMiðaldamarkaðurinn að Gásum

Medievel market at Gasum

The Icelandic Medievel market at Gasir in Eyjafjordur

Gásakaupstaður ses

er sjálfseignarstofnun stofnuð af Akureyrarbæ, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandahreppi, Minjasafninu á Akureyri, Handraðanum - miðaldahóp og Gásafélaginu. 

Mynd augnabliksins

P7228479.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis