Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Hvað eru Gásir?

gasnat_400Gásir eru við Hörgárósa í Eyjafirði, 11 km norðan við Akureyri.

Hvergi á Íslandi eru varðveittar jafnmiklar mannvistarleifar frá verslunarstað frá miðöldum. Gásir voru helsti verslunarstaður á Norðurlandi á miðöldum og er staðarins víða getið í fornritum frá 13. og 14. öld.
Nánar um verslun hér.

Náttúran

Gásasvæðið er á náttúruminjaskrá og þar finnast m.a. plöntur á válista.
Nánar um náttúruna hér.

Sagan

Sögulegar heimildar benda til þess að Gásakaupstaður hafi byggst upp vegna aðgerða höfðingjans og goðans Guðmundar dýra sem lagði niður Vaðlaþing, vorþingstað héraðsins, en það mun hafa verið seint á 11. öld.
Nánar hér.

 

Gásakaupstaður ses

Umsjón með Miðaldadögum á Gásum hefur Ragna Gestsdóttir
Netfangið er ragna@minjasafnid.is og símanúmerið 462 4162 eða 867 8683

 

Mynd augnabliksins

IMG_5225.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis