Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

n4_2016

Miðaldadagar 2016

það verður líf og fjör á Miðaldadögum á Gásum 2016.  Þeir verða haldnir 15. - 17. júlí.
Þar verður allskyns kaupskapur, handverk og leikir. Ómar fortíðar hljóma og lykt af alls kyns iðnaði, kolagerð og brennisteinsvinnslu berst um svæðið.

 

kl. 11:00 – 17:00 Tilgátusvæðið opið

 

kl. 13 og 15 : Leiðsögn um minjasvæðið

kl. 12:30, 14 og 15 : Grettir Ásmundarson verður á Gásum og segir sögur

kl. 13:30 og 15:30 : Slær í brýnu og stefnir í bardaga!

kl. 12, 13, 14:30 og 15:30 : Örleikrit og uppákomur

 

Kaupmenn selja miðaldavarning

Handverksfólk við vinnu - vattarsaumur, leirverk, tréskurður o.fl.

Eldsmiðir við störf

Bardagamenn

Seiðkona

Miðaldamatur

Kaðlagerð

Knattleikur og bogfimi - Gestir geta æft sig í að skjóta af boga

Kolagerð og brennisteinshreinsun

Tilgátuleiðsögn

Refsingar á almannafæri - Lendir einhver í gapastokknum? Fúlegg til sölu! 

 

Aðgangseyrir: 

Fullorðnir: 1500 kr - 13 ára og yngri: 750 kr - Börn minni en miðaldasverð: Frítt

Fjölskyldumiði: 5000 kr (2 fullorðnir og 3 eða fleiri börn) 

 

 

Gásakaupstaður ses

Umsjón með Miðaldadögum á Gásum er Ragna Gestsdóttir
Netfangið er ragna@minjasafnid.is og símanúmerið 462 4162 eða 867 8683

 

Mynd augnabliksins

midelald2L.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis