Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Að loknum miðaldadögum 2017 - The aftermath

fimmtudagur 20.júl.17 14:34
hg__5797__copy_400

Þökkum gestum og Gásverjum gleðilega samveru á Miðaldadgöum 2017 sem haldnir voru 14.-16. júlí sl. Gestir voru um 1600 talsins og Gásverjar um 100

Örvæntið ei þótt Miðaldadögum 2017 sé lokið. Við tökum upp þráðinn að ári þriðju helgina í júlí 2018. Þökkum gestum og Gásverjum gleðilega samveru. Yljið ykkur við myndir frá s.l. helgi. Hlökkum til að sjá ykkur að ári.

Hér er myndarlegt myndasafn frá Gásum 2017. Smelltu á myndir.   

Do not despair! The Medieval Days at Gásir 2017 have run their course. However, we will be back! July 2018 the third weekend of July. Here are some photos to keep the spirit alive.  Photographs.   

 

 

 


Til baka


Gásakaupstaður ses

Umsjón með Miðaldadögum á Gásum hefur Ragna Gestsdóttir
Netfangið er ragna@minjasafnid.is og símanúmerið 462 4162 eða 867 8683

 

Mynd augnabliksins

IMG_5338.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis