Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Miðaldadagar um helgina

miðvikudagur 15.júl.15 12:27
Miðaldadagar á Gásum verða haldnir núna á föstudag, laugardag og sunnudag. Opið kl. 11-18 alla dagana. Þetta er skemmtun sem hentar allri fjölskyldunni og flestir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.

Til baka


Gásakaupstaður ses

er sjálfseignarstofnun stofnuð af Akureyrarbæ, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandahreppi, Minjasafninu á Akureyri, Handraðanum - miðaldahóp og Gásafélaginu. 

Mynd augnabliksins

_MG_0677.jpg

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis