Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Gísli Súrsson á Gásum

miðvikudagur 2.júl.14 20:26
Elfar Logi sem Gísli Súrsson
Elfar Logi sem Gísli Súrsson

Elfar Logi Hannesson, leikari að vestan, sem þekktur er fyrir margvíslega einleiki, verður í gervi miðaldamanns á Miðaldadögum í ár. Sá mun flytja gestum sögu Gísla Súrssonar, fornkappans mikla, með leikrænum tilburðum. Þessi leikur hefur hlotið einróma lof, enda hefur hann verið leikinn við margvíslegar aðstæður síðastliðin tvö ár.

Leikurinn verður framinn til skiptis á íslensku og ensku. 

 


Til baka


Gásakaupstaður ses

Umsjón með Miðaldadögum á Gásum hefur Ragna Gestsdóttir
Netfangið er ragna@minjasafnid.is og símanúmerið 462 4162 eða 867 8683

 

Mynd augnabliksins

hestur2.jpg

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis