Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Miðaldadagar heppnuðust vel

sunnudagur 21.júl.13 21:19

Miðaldadögum á Gásum lauk í dag. Þeir heppnuðust sérstaklega vel, enda einmuna veðurblíða. Síðasta daginn var reyndar fullheitt, sérstaklega fyrir Gásverja sem voru margir hverjir í hlýjum fatnaði, enda voru tóku nokkrir þeirra strikið strax eftir lokun og stungu sér til sunds í sjónum. 

Gestafjöldi var svipaður og á síðasta ári. Gestir voru á einu máli um að Miðaldadagar ætti ekki sinn líka á Íslandi og upplifunin væri mögnuð og heillandi.

Gásakaupstaður þakkar öllum þeim sem lögðu hönd á plóginn og styrktu Miðaldadaga innilega fyrir að gera þetta mögulegt. 


Til baka


Gásakaupstaður ses

Umsjón með Miðaldadögum á Gásum hefur Ragna Gestsdóttir
Netfangið er ragna@minjasafnid.is og símanúmerið 462 4162 eða 867 8683

 

Mynd augnabliksins

HG__5739.jpg

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis