Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Gásir í smáforriti

mánudagur 8.júl.13 11:30
Skannaðu merkið til að ná í smáforritið
Skannaðu merkið til að ná í smáforritið

Gásakaupstaður hefur látið útbúa nýtt app eða smáforrit fyrir farsíma. Í því er að finna hljóðleiðsögn um minjasvæðið á Gásum, stutta teiknimynd sem rekur sögu Gásakaupstaðar á gamansaman hátt, kort af svæðinu, myndir og dagskrá miðaldadaganna.

Það er ókeypis og er hægt að nálgast með því að skanna þetta QR-merki eða með því að fara í App Store eða Android-búðina og slá inn Gasir sem leitarorð


Til baka


The Gásir project

Gásakaupstaður ses/
The Gásir project 
Email: ragna@minjasafnid.is 

Mynd augnabliksins

_MG_9604.jpg

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis