Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Miðaldadagar 2013

miðvikudagur 10.okt.12 14:34

Miðaldadagar verða haldnir á Gásum um miðjan júlí, nánar tiltekið 19. - 21. júlí.
Ýmislegt nýstárlegt verður á boðstólum, en einnig haldið í þær skemmtilegu hefðir sem hafa myndast í kringum Miðaldadagana.

Merkið við þessar dagsetningar í dagbók yðar. 


Til baka


The Gásir project

Gásakaupstaður ses/
The Gásir project 
Email: ragna@minjasafnid.is 

Mynd augnabliksins

100_1900.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis