Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Miðaldabátur sjósettur

miðvikudagur 18.júl.12 23:03
Haraldur Ingi undir árum
Haraldur Ingi undir árum
Í dag var sjósettur nýsmíðaður bátur sem er gerður eftir lagi skoskra eyjabáta frá miðöldum. Talið er að bátar með slíku lagi hafi verið notaðir hérlendis.
Haraldur Ingi Haraldsson, bátasmiður, myndlistarmaður og áhugamaður um miðaldir hefur lagt nótt við nýtan dag til að klára bátinn fyrir Miðaldadagana. Á Miðaldadögunum verður báturinn búinn hrosshársreipum, sett í hann ballest og smíðað í hann járnaverk eins og má ætla að hafi verið í bátum þeirra tíma. 


Til baka


The Gásir project

Gásakaupstaður ses/
The Gásir project 
Email: ragna@minjasafnid.is 

Mynd augnabliksins

_MG_9785.jpg

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis