Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

n4_2016

Fréttir

Stígagerð á Gásum

miðvikudagur 4.júl.12 12:08

Í dag hefst stígagerð að fornmenjasvæðinu við Gásir. Lagður verða stígar frá bílastæðinu niður að kirkjustæðinu og þaðan suður að tilgátusvæðinu þar sem Miðaldadagarnir eru haldnir. Stígarnir tengjast þar gamla Skipalónsstígnum. Samson B. Harðarson landslagsarkitekt teiknaði stígana.

Með tilkomu stíganna verður auðveldara að komast um svæðið og njóta upplifunarinnar á Gásum. 

Hópur erlendra sjálfboðaliða frá samtökunum SEEDS vinnur að stígagerðinni. Reiknað er með því að stígagerðinni verði lokið fyrir Miðaldadaga, sem hefjast 20. júlí


Til baka


The Gásir project

Gásakaupstaður ses/
The Gásir project 
Email: ragna@minjasafnid.is 

Mynd augnabliksins

Tjaldkonur.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis