Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Miðaldadagar 20.-22. júlí í sumar

þriðjudagur 14.feb.12 10:27

Miðaldadagar verða haldnir á Gásum dagana 20. - 22. júlí í sumar eða á föstudegi í lok sólmánuðar ef við miðum við eldra tímatalið. 

Á Miðaldadögum er reynt að endurskapa það fjölbreytta mannlíf sem hefur verið á Gásum á 13. öld, en þá var staðurinn ein aðalumskipunarhöfn Íslands og mikill verslunarstaður. Þar má sjá margvíslegt handverk, kolagerð og brennisteinsvinnslu. Þar verður að finna mærðarlega munka, varhugaverða vígamenn, heillandi heimasætur og kjaftaglaða kaupmenn.


Til baka


The Gásir project

Gásakaupstaður ses/
The Gásir project 
Email: ragna@minjasafnid.is 

Mynd augnabliksins

midelald7L.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis