Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Góð aðsókn í gær á Miðaldadaga

sunnudagur 17.júl.11 07:16
Það voru 650 gestir sem lögðu leið sína á Miðaldadaga á Gasum í gær. Stemningin var góð enda veður gott þó golan léki um bæði Gásverja og gesti. Brennisteinshreinsunin gekk vel, kolagröf var tekin og árangur skoðaður í dag kl 15:30 þeggar hún verður opnuð á ný. Ef vel tókst til munu eldsmiðir geta notað kolin á morgun! Unnið er að ólíku smáhandverki, spilaður knattleikur og fólk getur reynt sig við axarkast, bogfimi og steinakast auk þess að aðstoða við kaðalgerð. Já nóg að gera á Gásum. Við þökkum þeim fjöldamörgu gestum sem komu í gær og hlökkum til að sjá fleiri í dag. Það er opið í dag kl 11-17 sem og mánu- og þriðjudag!

Til baka


The Gásir project

Gásakaupstaður ses/
The Gásir project 
Email: ragna@minjasafnid.is 

Mynd augnabliksins

Gasirrl.jpg

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis