Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Gásir á leynifélagsfundi

miðvikudagur 13.júl.11 09:57
Miðaldadagar á Gásum fengu góða umfjöllun í barnaþættinum Leynifélagið 11 júlí 2011 hjá Brynhildi Björnsdóttur og Kristínu Evu. Fjallað var um Gásagátuna og talað var við ungan Gásverja sem hlakkar til að vera á Gásum 16.-19. júilí!
http://dagskra.ruv.is/ras1/4556723/2011/07/11/

Til baka


Gásakaupstaður ses

er sjálfseignarstofnun stofnuð af Akureyrarbæ, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandahreppi, Minjasafninu á Akureyri, Handraðanum - miðaldahóp og Gásafélaginu. 

Mynd augnabliksins

fridrik.JPG

Póstlistar


...

Innskráning

moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Deildarval

  • islenska
  • english

Framsetning efnis