Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miđaldadagar á Gásum

Fréttir

Gásir og Leynifélagiđ 12. júlí nćstkomandi

föstudagur 24.jún.11 14:52
Í dag var verið að vinna leynifélagsþátt hjá Rúv sem sendur verður út 12. júli. Það er þáttur ætlaður börnum (á öllum aldri). Þær Brynhildur Björnsdóttir og Kristín Eva tóku viðtal við ungan Gásverja, Borgnýju Finnsdóttur, til að komast að þvi hvernig það væri að taka þátt í svona viðburði eins og MIðaldadagar eru - þar sem menn hreinlega fara í ferðalag til fortíðarinnar og upplifa á ákveðinn hátt lífið einsog það var á 13. öld. Hvetjum ykkur til að hlusta :-)

Back


Gásakaupstađur ses

er sjálfseignarstofnun stofnuð af Akureyrarbæ, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandahreppi, Minjasafninu á Akureyri, Handraðanum - miðaldahóp og Gásafélaginu. 

Picture of the day

IMG_3768.JPG

Mailinglists


...
moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Division

  • islenska
  • english

Framsetning efnis