Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Miðaldadagar 2017

mánudagur 15.maí.17 14:22

Miðaldadagarnir á Gásum verða haldnir dagana 14. - 16. júlí sumarið 2017. Sem fyrr verður líf og fjör á þessum forna verslunarstað. Handverksfólk verður að störfum og miðaldavarningur á markaðnum. Daglegt líf í kaupstaðnum einkennist meðal annars kola- brennisteins- og reipisgerð, matargerð og leikir. 

Einnig er boðið upp á leiðsagnir um fornleifasvæðið sjálft alla hátíðisdagana. 

Miðaldadagar á Gásum eiga líka sína eigin facebooksíðu - endilega kíkið á hana (Facebookheiti: Miðaldadagar á Gásum), fullt af myndum, myndböndum og skemmtilegheitum ! 

Verið velkomin að Gásum við Eyjafjörð ! 


Back


Gásakaupstaður ses

er sjálfseignarstofnun stofnuð af Akureyrarbæ, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandahreppi, Minjasafninu á Akureyri, Handraðanum - miðaldahóp og Gásafélaginu. 

Picture of the day

HG__5808.jpg

Mailinglists


...
moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Division

  • islenska
  • english

Framsetning efnis