Gásir

Gásir við Eyjafjörð

Flýtilyklar

Miðaldadagar á Gásum

Fréttir

Miðaldadagar 2016

þriðjudagur 31.maí.16 15:17

Miðaldadagar á Gásum verða haldnir dagana 15.-17. júlí sumarið 2016.

Á Miðaldadögum gefst gestum tækifæri á að kynnast lífinu á verslunarstaðnum Gásum við Eyjafjörð. Kaupmenn og handverksfólk verður að Gásum við fjölbreytt störf auk þess iðandi miðaldamannlífs sem tilheyrir slíkum verslunarstað.

Á Miðaldadögum rís Gásakaupstaður líkt og talið er að hann hafi verið - en við hlið tilgátubúðanna er hægt að skoða og ganga um hinar fornu tóftir verslunarstaðarins og kirkjunnar sem þar stóð.  

Hlökkum til að sjá ykkur í sumar á Miðaldadögum 


Back


Gásakaupstaður ses

er sjálfseignarstofnun stofnuð af Akureyrarbæ, Hörgársveit, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Grýtubakkahreppi, Svalbarðsstrandahreppi, Minjasafninu á Akureyri, Handraðanum - miðaldahóp og Gásafélaginu. 

Picture of the day

100_1923.JPG

Mailinglists


...
moya - Útgáfa 1.10 RC1 2006 - Stefna ehf

Division

  • islenska
  • english

Framsetning efnis